
Description
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Upplýsingatæknisérfræðingur
Alcoa Fjarðaál leitar að upplýsingatæknisérfræðingi til þess að ganga til liðs við öflugt upplýsingatækniteymi okkar. Starfið felur í sér að greina þarfir, sérsníða forrit, samræma kerfisprófanir, leysa vandamál og veita tæknilega aðstoð, með áherslu á gagnaöryggi og reglulegt viðhald.
Ábyrgð og verkefni:
- Stefnumótun í þróun framleiðslukerfa Fjarðaáls
- Verkefnastjórnun við þróun nýrra eiginleika og nýrra kerfa
- Eftirlit með rekstri og uppsetningu framleiðslukerfa
- Gagnavinnsla og skýrslugerð
- Ráðgjöf og þjónusta fyrir notendur
Menntun og hæfni:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði
- Góð þekking á SQL, JavaScript/JSON og Python er æskileg
- Þekking á Azure umhverfinu og Databricks er kostur
- Hæfni til að vinna með fjölbreyttum hópi fólks
- Vilji og geta til að kenna og fræða
- Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
- Hæfni sem er mikilvæg fyrir þessa stöðu: Góð framkvæmdargeta og ábyrgð
- Góð þekking á íslensku og ensku
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Stefán Guðjónsson leiðtogi upplýsingatækniteymis, í tölvupósti Stefan.Gudjonsson@alcoa.com
Hægt er að sækja um starfið á Alcoa.is
Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum, 2. mars
IT Application Senior Analyst
Alcoa Fjarðaál is seeking an IT Application Senior Analyst to manage and maintain software applications that meet business needs. Responsibilities include analyzing requirements, customizing applications, coordinating system tests, troubleshooting, and providing technical support, with a focus on data security and regular maintenance.
Responsibilities and Tasks:
- Strategic development of Fjarðaál's production systems
- Project management for the development of new functions and new systems
- Supervision of the operation and configuration of production systems
- Data processing and reporting
- Consulting and service for users
Education and Skills:
- University education that is useful for the job, such as computer science or software engineering
- Good knowledge of SQL, JavaScript/JSON and Python is desirable
- Knowledge of the Azure environment and Databricks is an advantage
- Ability to work with a diverse group of people
- Willingness and ability to teach and educate
- Organized, independent and solution-oriented work methods
- Competences that are critical for this position: Good execution capacity and accountability
- Good knowledge of Icelandic and English
Following Alcoa Fjarðaál´ s Equal Employment Opportunity Policy and the Icelandic Gender Equality Act No. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply.
Further information about the job is provided by Stefán Guðjónsson, IT Applications Manager, via email at Stefan.Gudjonsson@alcoa.com
You can apply for the job at Alcoa.is
The application deadline is up to and including Sunday, March 2nd
Um starfsstöðina
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.
Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.
Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!
Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.
Apply on company website